Fara í efni

Fréttir

Moltan er komin í Egilsstaði
06.05.24 Fréttir

Moltan er komin í Egilsstaði

Garðeigendur í Múlaþingi geta sótt sér moltu til að bæta jarðveg í görðum sínum sér að kostnaðarlausu.
Leikskólarnir fá rausnarlega gjöf
06.05.24 Fréttir

Leikskólarnir fá rausnarlega gjöf

Krabbameinsfélag Austurlands gaf öllum leikskólum Múlaþings sólarvörn fyrir nemendur
Sveitarstjórnarfundur 8. maí
03.05.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 8. maí

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 48 verður haldinn miðvikudaginn 8. maí 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn
03.05.24 Fréttir

Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn

Stóri Plokkdagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt þann 28. apríl síðastliðinn en vegna snjóa á vissum svæðum innan Múlaþings um miðjan apríl var ákveðið að halda hann laugardaginn 11. maí.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Forsetakosninga 1. júní 2024
02.05.24 Fréttir

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Forsetakosninga 1. júní 2024

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Forsetakosninga hefst á skrifstofum embættis sýslumannsins á Austurlandi ­fimmtudaginn 2. maí næstkomandi að útgefi­nni auglýsingu Landskjörstjórnar um framboð.
Úthlutun leikskólaplássa langt á veg komin
30.04.24 Fréttir

Úthlutun leikskólaplássa langt á veg komin

Frestur til að sækja um leikskólapláss fyrir næsta skólaár rann út 31. mars síðastliðinn
Múlaþing óskar eftir tilboðum í svæði til reksturs hleðslustöðva
26.04.24 Fréttir

Múlaþing óskar eftir tilboðum í svæði til reksturs hleðslustöðva

Sveitarfélagið Múlaþing auglýsir laust til úthlutunar svæði til reksturs hleðslustöðva við Kaupvang 9-11 á Egilsstöðum.
Mynd eftir: Jessica Auer
25.04.24 Fréttir

,,Heiðin" gefur innsýn í veruleika Seyðfirðinga

Heiðin stendur til 8. júní og samanstendur af nýlegum ljósmyndum og myndböndum eftir kanadíska ljósmyndarann Jessicu Auer.
Nýtt merki Hammondhátíðar eftir Vilhjálm Warén
24.04.24 Fréttir

Hammondhátíð haldin í 16. skipti

Hátíðin verður sett sumardaginn fyrsta og varir í fjóra daga.
Dansa inn sumarið
24.04.24 Fréttir

Dansa inn sumarið

Í Múlaþingi verður dansað í Sláturhúsinu á Egilsstöðum og í íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi frá 16:30-18:00, öll velkomin og frítt er inn á viðburðinn!
Getum við bætt efni þessarar síðu?