Fara í efni

Yfirlit frétta

Hunda- og kattaeigendur athugið – Varptími fugla er hafinn
07.05.24 Fréttir

Hunda- og kattaeigendur athugið – Varptími fugla er hafinn

Varptími fugla nær senn hámarki og eru hunda- og kattaeigendur hvattir til að taka tillit til þess. Hundar og kettir geta haft neikvæð áhrif á fuglavarp í nágrenni við mannabústaði og því er ábyrgð eigenda þeirra töluverð.
Norðurgata máluð í regnbogans litum
06.05.24 Tilkynningar

Norðurgata máluð í regnbogans litum

Miðvikudaginn 8. maí verður regnbogagatan á Seyðisfirði máluð í litum regnbogans.
Íbúafundur á Djúpavogi
06.05.24 Fréttir

Íbúafundur á Djúpavogi

Heimstjórn Djúpavogs heldur íbúafund miðvikudaginn 8. maí klukkan 17:00 – 19:00 á Hótel Framtíð.
Moltan er komin í Egilsstaði
06.05.24 Fréttir

Moltan er komin í Egilsstaði

Garðeigendur í Múlaþingi geta sótt sér moltu til að bæta jarðveg í görðum sínum sér að kostnaðarlausu.
Leikskólarnir fá rausnarlega gjöf
06.05.24 Fréttir

Leikskólarnir fá rausnarlega gjöf

Krabbameinsfélag Austurlands gaf öllum leikskólum Múlaþings sólarvörn fyrir nemendur
Kjörskrá aðgengileg á skrifstofum Múlaþings
06.05.24 Tilkynningar

Kjörskrá aðgengileg á skrifstofum Múlaþings

Kjörskrá vegna forsetakosninga sem fram fara 1. júní 2024 liggur frammi á skrifstofum Múlaþings á Borgarfirði eystra, Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði frá og með mánudeginum 6. maí til föstudagsins 31. maí 2024 á opnunartíma skrifstofanna.
Vortónleikar Tónlistarskóla Norður-Héraðs
03.05.24 Tilkynningar

Vortónleikar Tónlistarskóla Norður-Héraðs

Vortónleikar Tónlistarskóla Norður-Héraðs verða haldnir á Brúarási miðvikudaginn 8. maí klukkan 17:30.
Sveitarstjórnarfundur 8. maí
03.05.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 8. maí

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 48 verður haldinn miðvikudaginn 8. maí 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn
03.05.24 Fréttir

Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn

Stóri Plokkdagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt þann 28. apríl síðastliðinn en vegna snjóa á vissum svæðum innan Múlaþings um miðjan apríl var ákveðið að halda hann laugardaginn 11. maí.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
03.05.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafn Seyðisfjarðar verður lokað eftirfarandi daga í maí.
Getum við bætt efni þessarar síðu?