Fara í efni
  • Egilsstaðir

Egilsstaðir

Fréttir frá Fljótsdalshéraði

Breytt skipulag á móttökustöðinni á Egilsstöðum
16.05.24 Fréttir

Breytt skipulag á móttökustöðinni á Egilsstöðum

Skipulagi móttökustöðvarinnar á Egilsstöðum hefur verið breytt þannig að nú eiga allir sem þangað koma með úrgang að fara á efra planið.
Frá Bókasafni Héraðsbúa
16.05.24 Tilkynningar

Frá Bókasafni Héraðsbúa

Lokað verður á safninu í dag, fimmtudaginn 16. maí, vegna fundar starfsmanna bókasafna á Austurlandi.
Styrkir til endurhæfingar
13.05.24 Fréttir

Styrkir til endurhæfingar

Félagsþjónusta Múlaþings vekur athygli á rétti fatlaðs fólks til að sækja um styrki til námskostnaðar og til verkfæra- og tækjakaupa.
Rekstrarleyfisskyld gististarfsemi innan þéttbýlis aðeins í atvinnuhúsnæði
10.05.24 Fréttir

Rekstrarleyfisskyld gististarfsemi innan þéttbýlis aðeins í atvinnuhúsnæði

Á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands kemur fram að með frumvarpinu verði „sú lagalega breyting að rekstrarleyfisskyld gististarfsemi skal vera í samþykktu atvinnuhúsnæði og því ekki lengur heimilt að gefa út leyfi til reksturs gististaða í íbúðarhúsnæði.

Viðburðir á Egilsstöðum

23. maí

Tungumálakaffi / Icelandic Language Club RKÍ á Bókasafni Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa
30. maí

Tungumálakaffi / Icelandic Language Club RKÍ á Bókasafni Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa

Skrifstofa Múlaþings Egilsstöðum

Lyngási 12, 700 Egilsstöðum

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 8.00 til 15.30

Föstudagar frá klukkan 8.00 til 13:30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?